Samanbrjótanlegt Walnut Tournament sett og Staunton taflmenn no 5
19.900 kr.
Þetta fallega og nett Tournament sett passar vel í öll herbergi. Þetta hentar fullkomlega fyrir þá sem eru lengra komnir og vilja fallegt sett á heimilið. Taflmennirnir eru úr agnbeyki og taflborðið úr beyki, birki, mahóní og garðhlyn.
In stock
Description
Lýsing
Þetta fallega og nett Tournament sett passar vel í öll herbergi. Þetta hentar fullkomlega fyrir þá sem eru lengra komnir og vilja fallegt sett á heimilið. Taflmennirnir eru úr agnbeyki og taflborðið úr beyki, birki, mahóní og garðhlyn.
Skákbúðin mælir með að kaupa skákklukku með þessu setti.
Þyngd: 2kg
Hæð á kóng: 96mm
Stærð á borði: 45x45x2,6
Reitur á taflborði: 5cm
Viður í taflmönnum : Agnbeyki
Additional information
Weight | 2 kg |
---|
TENGDAR VÖRUR