Vandað samanbrjótanlegt Tournament og Staunton taflmenn no 6
21.900 kr.
Þetta fallega og nett Tournament sett passar vel í öll herbergi. Þetta hentar fullkomlega fyrir þá sem eru lengra komnir og vilja fallegt sett á heimilið. Taflmennirnir eru úr agnbeyki og taflborðið úr beyki, birki, mahóní og garðhlyn. Þetta sett er númer 6 og er í fullri keppnisstærð.
Skákbúðin mælir með að kaupa skákklukku með þessu setti.
Á lager
Lýsing
Lýsing
Þetta fallega og nett Tournament sett passar vel í öll herbergi. Þetta hentar fullkomlega fyrir þá sem eru lengra komnir og vilja fallegt sett á heimilið. Taflmennirnir eru úr agnbeyki og taflborðið úr beyki, birki, mahóní og garðhlyn. Þetta sett er númer 6 og er í fullri keppnisstærð.
Skákbúðin mælir með að kaupa skákklukku með þessu setti.
Þyngd:2.5 kg
Hæð á kóng :98 mm
CASE/BOARD DIMENSIONS:540x270x60 mm
Viður á taflmönnum:agnbeyki
Viður á borði: beyki, birki, mahóní og garðhlyn.
Frekari upplýsingar
Þyngd | 2 kg |
---|---|
Ummál | 54 × 27 × 6 cm |
TENGDAR VÖRUR