Bragi

1.900 kr.

Skáksokkar eru allskonar eins og skákstílar manna. Bragi Þorfinnsson er stórmeistari í skák og rithöfundur sem elskar kisur og góða bók. Bragi á stóra fjölskyldu og skilur því mikilvægi þess að eiga fallega sokka sem skera sig úr sokkafjöldanum á heimilinu, með því tryggir hann að hans sokkar rata alltaf aftur í rétta sokkaskúffu.

Það lá ljóst fyrir að Bragi yrði afburðarskákmaður. Íslands og Norðurlandameistaratitlar komu í kippum ár eftir ár, það kom því ekki á óvart að hann yrði alþjóðlegur skákmeistari um tvítugt. Stórmeistaratignin lét þó bíða eftir sér í nokkur ár og má rekja það beint til vitlausrar sokkanotkunnar. Þriðja og síðasta áfangum af stórmeistaratitli náði Bragi í Kragerö og var það mál manna eftir sigursákina hversu áberandi og djúsí sokkum Bragi tefldi í þessa örlagaríku skák. Það kemur því ekki á óvart að þessir flottu sokkar eru nefndir í höfuðið á okkar frábæra stórmeistara í skák.

Sokkarnir eru 85% Bómull, 10% Polyester og 5% Spandex

Stærðin á Braga sokkunum er 42-46

In stock

Description

Skáksokkar eru allskonar eins og skákstílar manna. Bragi Þorfinnsson er stórmeistari í skák og rithöfundur sem elskar kisur, kaffi og góða bók. Bragi á stóra fjölskyldu og skilur því mikilvægi þess að eiga fallega sokka sem skera sig úr sokkafjöldanum á heimilinu, með því tryggir hann að hans sokkar rata alltaf aftur í rétta sokkaskúffu.

Það lá ljóst fyrir að Bragi yrði afburðarskákmaður. Íslands og Norðurlandameistaratitlar komu í kippum ár eftir ár, það kom því ekki á óvart að hann yrði alþjóðlegur skákmeistari um tvítugt. Stórmeistaratignin lét þó bíða eftir sér í nokkur ár og má rekja það beint til vitlausrar sokkanotkunnar. Þriðja og síðasta áfangum af stórmeistaratitli náði Bragi í Kragerö og var það mál manna eftir sigursákina hversu áberandi og djúsí sokkum Bragi tefldi í þessa örlagaríku skák. Það kemur því ekki á óvart að þessir flottu sokkar eru nefndir í höfuðið á okkar frábæra stórmeistara í skák.

Sokkarnir eru 85% Bómull, 10% Polyester og 5% Spandex

Stærðin á Braga sokkunum er 42-46

Additional information

Weight 0,1 kg

TENGDAR VÖRUR

Kíktu líka á þessar