French Knight Acacia 3.75″ Indverskir taflmenn

23.900 kr.

Franskir Staunton eru eins klassískir og þeir gerast. Ein allra vinsælasta hönnun á taflmönnum í heiminum. Hönnunin á Frönsku Staunton eru einföld og fáguð í senn. Taflmennirnir eru handskornir í Indlandi. Þessir taflmenn passa vel á borð no 6 eða indversku borðin. Stærðin á þeim 3,75″ samsvarar stærð 6.

Á lager

Lýsing

Franskir Staunton eru eins klassískir og þeir gerast. Ein allra vinsælasta hönnun á taflmönnum í heiminum. Hönnunin á Frönsku Staunton eru einföld og fáguð í senn. Taflmennirnir eru handskornir í Indlandi. Þessir taflmenn passa vel á borð no 6 eða indversku borðin. Stærðin á þeim 3,75″ samsvarar stærð 6.

Þyngd: 1,15kg

Hæð á kóng: 3,75“ = 9,5cm

Viður: Acacia Boxwood

Frekari upplýsingar

Þyngd 1 kg

TENGDAR VÖRUR

Kíktu líka á þessar

Title

Go to Top