Viðarpúsl stjörnumerkin (161 bitar)

3.950 kr.

Vandað viðarpúsl með stjörnumerkjunum. Trépúslið kemur í kassa sem lokaður er með segli. Sérstök lögun púslbitanna gera þetta púsl áskorun fyrir börn sem og fullorðna. Tvö púsl í einu (í lit eða svarthvítu). Hægt er auka erfiðleikastigið með því að púsla púsluspilið í svarthvítu.

Á lager

Lýsing

Guðdómlega fallegt trépúsl af stjörnumerkjunum. Stjörnumerkjapúslið er hrein unun að púsla. Þú færð líklega aldrei leið á að púsla þetta púsl. Ef þig vantar svo meiri áskorun getur þú prófað að púsla trépúslið á bakhliðinni sem er svarthvítt.

Artefakt viðarpúsl eru skemmtileg og krefjandi fyrir bæði börn og fullorðna. Fallegar, listrænar myndir og sérhannaðir púslkubbar gera hvert púsl einstakt. Púslin reyna á þolinmæði og einbeitingu á leikrænan hátt og veita bæði afþreyingu og þjálfun hugans.

Púslin eru úr vönduðum og endingargóðum viði sem heldur lögun sinni – ólíkt hefðbundnum pappírspúslum.

2 í 1 Artefakt viðarpúsl bjóða upp á tvöfalda áskorun: fyrst í lit og síðan í svarthvítu án lita. Fullkomið fyrir þá sem vilja auka erfiðleikastigið og njóta lengur.

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,185 kg
Ummál 22 × 22 × 5,5 cm
Element content will render here.

TENGDAR VÖRUR

Kíktu líka á þessar