Viðarpúsl Úlfur (180 bitar)

4.250 kr.

Úlfapúsl. Vandað viðarpúsl af úlfi sem kemur í trékassa. Sérstök lögun púslbitanna gera þetta púsl áskorun fyrir börn sem og fullorðna. Tvö púsl í einu (í lit eða svarthvítu). Hægt er auka erfiðleikastigið með því að púsla púsluspilið í svarthvítu.

Á lager

Lýsing

Töff trépúsl af úlfi. Úlfapúslið kemur í flottum trékassa.

Artefakt viðarpúsl eru skemmtileg og krefjandi fyrir bæði börn og fullorðna. Fallegar, listrænar myndir og sérhannaðir púslkubbar gera hvert púsl einstakt. Púslin reyna á þolinmæði og einbeitingu á leikrænan hátt og veita bæði afþreyingu og þjálfun hugans.

Púslin eru úr vönduðum og endingargóðum viði sem heldur lögun sinni – ólíkt hefðbundnum pappírspúslum.

Frekari upplýsingar

Þyngd ,620 kg
Ummál 24 × 19 × 7 cm
Element content will render here.

TENGDAR VÖRUR

Kíktu líka á þessar