Swing The Ring er skemmtilegur leikur sem gengur út á að sveifla hring upp á krók oftar og fljótar en andstæðingurinn. Gerið leikinn áhugaverðari með því að sá sem vinnur/tapar fær/þarf að... Dæmi: Skemmtilegur fullorðins partýleikur - sá sem tapar þarf að taka skot/sopa. Hjónaleikur - sá sem tapar gengur frá þvottinum/eftir matinn... Afmælisleikur í barnaafmæli - sá sem vinnur fær litla gjöf/vinning