-
Á útsölu!Skemmtilegir taflmenn sem er hægt að blanda saman. Best er að velja tvo mismunandi liti sem verða eitt sett. Verðið á heilu setti er 3200.
-
Á útsölu!Skemmtilegir taflmenn sem er hægt að blanda saman. Best er að velja tvo mismunandi liti sem verða eitt sett. Verðið á heilu setti er 3200.
-
Á útsölu!Skemmtilegir taflmenn sem er hægt að blanda saman. Best er að velja tvo mismunandi liti sem verða eitt sett. Verðið á heilu setti er 3200.
-
Á útsölu!These No 4 chess pieces have been packed in a polybag as an economical set. With a 80mm King this set is ideal for our No 4 or No 4+ chess boards. The chessmen have been made from hornbeam wood and they have a slightly rustic finish off. Carefully crafted, weighted and equipped with felt pads on the bottom these pieces feel great in the hand and glide across the board nicely.
TOTAL WEIGHT:0.7 kg
HEIGHT OF KING:80 mm
MATERIALS USED FOR CHESSMEN:hornbeam
-
Á útsölu!Einkakennsla á netinu hjá Alþjóðlegum meistara (IM) Bættu þig með 1-1 einkatímum með alþjóðlegum meistara. Skilningur er lykilatriði til að taka framförum í skák og læra af mistökunum sínum. Kennslan byggist á að nemandin skilji hvað er að gerast á borðinu fremur en að læra langar leikjaraðir. Davíð er þrautreyndur kennari og hefur kennt í Skákskóla Íslands sem og mörgum af efnilegustu skákmönnum þjóðarinnar gegnum tíðina. Hann er einnig einn af betri skákmönnum þjóðarinnar og er margfaldur Íslands og Norðurlandameistari. Skákmeistari Reykjavíkur 2008, 2013 og 2022 Suðurlandsmeistari 2013, 2021, 2022 Íslandsmeistari í netskák 1999, 2010, 2011, 2012, 2014, 2015 Fyrirliði Íslandsmeistaraliðs Víkingaklúbbins 2021 Hraðskákmeistari Reykjavíkur 2022 Hentar vel fyrir 1000 (byrjendur) - 2000 eló stig. Farið er í byrjanir, miðtöfl, endatöfl, taktík o.s.frv. Tímarnir eru skemmtilegir þar sem nemdandinn tekur virkan þátt. Skák á að vera skemmtileg. Einkatímarnir eru 1 klst hver og eru kenndir gegnum netið. Kennarinn mun hafa beint samband við nemandan til að finna hentuga tímasetningu fyrir kennsluna.
-
Á útsölu!Þetta fallega og netta Tournament sett passar vel í öll herbergi. Þetta hentar fullkomlega fyrir þá sem eru lengra komnir og vilja fallegt sett á heimilið. Taflmennirnir eru úr agnbeyki og taflborðið úr beyki, birki, mahóní og garðhlyn.
-
Sökkva þér niður í stefnumótandi bardaga við Staunton taflmenn nr. 6 skáksettið. Með stórkostlegu handverki og glæsilegri hönnun er hann fullkominn fyrir bæði leiki og söfnun.
-
Klassískt taflborð sem hentar undir allar stærðir taflmanna. Borðið kemur með táknum (notation). "This 50x50cm veneer chessboard has been crafted from sycamore and mahogany. This fine chessboard has a square size of 58mm and it is ideal for our larger chessmen with a King height of 98mm. This board is available in dark (mahogany) or in light (sycamore) border, with or without alphanumeric notation."
-
Einstaklega fínir handgerðir Staunton taflmenn sem koma í viðarboxi. Allt á einum stað. Við mælum með taflborði no 5 eða no 6 með þessum taflmönnum.
-
Á útsölu!Klassískir Staunton taflmenn. Passa fullkomlega á öll borð. Skákbúðin mælir með taflborði no 5 með þessum taflmönnum.
-
Þetta fallega og nett Tournament sett passar vel í öll herbergi. Þetta hentar fullkomlega fyrir þá sem eru lengra komnir og vilja fallegt sett á heimilið. Taflmennirnir eru úr agnbeyki og taflborðið úr beyki, birki, mahóní og garðhlyn.
-
Þetta vandaða og fallega Tournament sett passar vel í öll herbergi. Þetta hentar fullkomlega fyrir þá sem eru lengra komnir og vilja fallegt sett á heimilið. Taflmennirnir eru úr agnbeyki og taflborðið úr beyki, birki, mahóní og garðhlyn. Þetta er vandaðasta settið í þessum flokki. Skákbúðin mælir með að kaupa skákklukku með þessu setti.
-
Á útsölu!Klassískir og góðir handgerðir taflmenn frá Indlandi. German Staunton hafa löngu sannað gildi sitt, stílhreinir og þægilegir í senn. Þessir taflmenn passa á allar gerðir af taflborðum. "The Staunton chess pieces are, in accordance with the rules of chess, the only type of chess piece which can be used in chess tournaments. These chess pieces were made in the popular and well-liked German Staunton chess style. All pieces are carefully polished and weighted. The size of German Knight 3,75'' corresponds to our Staunton No. 6 chess pieces.
-
Á útsölu!Skákbúðin mælir með þessum flotti taflmönnum á talfborð númer 5 eða samanbrjótanlegt taflborð númer 5.
-
Á útsölu!Franskir Staunton eru eins klassískir og þeir gerast. Ein allra vinsælasta hönnun á taflmönnum í heiminum. Hönnunin á Frönsku Staunton eru einföld og fáguð í senn. Taflmennirnir eru handskornir í Indlandi. Þessir taflmenn passa vel á borð no 6 eða indversku borðin. Stærðin á þeim 3,75" samsvarar stærð 6.
-
Á útsölu!Glæsilegt sett sem passar á öll skákborð.Skákbúðin mælir með í keppnisstærð (6)This is a classic set of chess pieces in great Staunton style. Black pieces have been made of Acacia. These are some of the most popular chess pieces. They are characterized by high quality and reasonable prices. Classic Acacia chess pieces are perfect for playing at home, club, or in tournaments. Pieces are weighted and felted. These pieces feel great in the hand and glide across the board nicely.
-
Á útsölu!Glæsilegt sett sem passar á öll skákborð.Skákbúðin mælir með í keppnisstærð (6)This is an amazingly well-balanced model of chess pieces. The silhouette of the knight should be particularly underlined due to its interesting design. Some people call it, Laughing Knight’’ as its muzzle is wide open as if it tried to laugh into its enemy's face. All pieces are characteristic because of their slim and detailed design. Black pieces are made of acacia while the white ones are made of boxwood.
-
Þessir indversku taflmenn passa á borð no 6 og lúxus borðin frá Indlandi
Þyngd:1,2kg
Hæð á kóng : 3,75“ = 9,5cm
Viður: Acacia/Boxwood
-
Glæsilegt sett sem passar á öll skákborð.Skákbúðin mælir með í keppnisstærð (6)Do you feel like a grandmaster? Maybe it's not the time yet, but you can have a set of chess pieces such as the set from the great contest between Bobby Fischer and Boris Spassky, which took place in Reykjavik in 1972. Chess pieces used in this historic match were produced by the famous English company Jaques of London.The match of 1972, where Bobby Fischer and Boris Spassky fought for the world championship, is probably the most famous chess match in whole history - especially because it took place during the "Cold War". Although Fischer lost the first two games, the tables were turned and soon he won the whole match 12 ½ to 8 ½. This amazing score put an end to the Russian domination in the world of chess.Reykjavik Acacia/Boxwood chess pieces are made from the highest quality acacia wood (black pieces) and boxwood (white pieces).
-
Á útsölu!Settið sem notað var í heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Anand árið 2014.
-
Á útsölu!Þetta gerist ekki mikið betra en þetta. Glæsilegt handskorið sett frá Indlandi. Passar á borð no 6 og indversku borðin. Algjört stofudjásn eða falleg gjöf! Hæð á kóng: 11.1cm Viður:- Acacia Boxwood, Padauk Boxwood
-
Á útsölu!Þetta gerist ekki mikið betra en þetta. Glæsilegt handskorið sett frá Indlandi. Passar á borð no 6 og indversku borðin. Algjört stofudjásn eða falleg gjöf!
-
Á útsölu!Alban taflmennirnir eru glæsilega hannaðir með fellgum útskurð. Hentar þeim sem vilja fallega og vandaða taflmenn í keppnisstærð. Þessir taflmenn passa á öll taflborð en Skákbúðin mælir með taflborði no 6 eða indverskum borðum með þessu setti.